Á döfinni
05.12.2018 kl. 8:30 - 10:00

Jóla FKA miðvikudagsmorgun í boði Atvinnurekendadeildar

JOLAFKAMIDVIKUDAGSMORGUN
Atvinnurekendadeild heldur desember FKA miðvikudagsmorgun þar sem fjölbreytt fyrirtæki munu kynna vöru sína.  Að venju verður boðið upp á léttar veitingar, jólahappadrætti og fyrirtæki munu selja vörur á sérstökum kjörum.

HVENÆR
: miðvikudaginn 5. desember
HVAR: Hús Atvinnulífsins, Borgartúni 35
TÍMI: 8.30 - 10.00

Fyrirtæki sem munu halda fyrirtækjakynningar og bjóða sérstök jólakjör til FKA kvenna eru:

Anna Ólafsdóttir  - Propac ehf / Litla gæludýrabúðin
Gerður Pálmadóttir – Hugvirkjun – Hulduheimar
Hrönn Margrét Magnúsdóttir – Feel Iceland / Ankra ehf
Kogga - Keramik - Studio - Gallerí
Þrúður Óskarsdóttir – Forstofan ehf

Hvetjum allar félagskonur til að mæta á þennan skemmtilega jólafund - FKA jóla miðvikudagsmorgun

Bókunartímabil er frá 22 maí 2018 til 5 des. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica