Á döfinni
27.11.2018 kl. 12:30 - 13:30

Atvinnurekendadeild FKA - Stafrænt forskot

Stafraent-forskotSTAFRÆNT FORSKOT – Í boði  Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Fjalar Sigurðsson, markaðsstjóri NMI - kynnir A-FKA konum námsefni um stafrænan rekstur og markaðsetningu

Þriðjudaginn  27. nóv. kl. 12:30 - 13.30 Húsi Sjávarklasans, Grandagarði 16, 101 Reykjavík. 

Þátttakendafjöldi takmarkaður – fyrirfram skráning nauðsynleg. 

Þáttakendum  sem vilja  hittast og kaupa hádegismat í húsinu fyrir fundinn er bent á veitingahúsið Bergson á sömu hæð í þess.     

Fundurinn er fullbókaður en viljum kanna áhuga á að halda annan fund - ef þú ert áhugasöm - sendu póst á afka@fka.is með fyrirsögninni: Stafrænt forskot - áhugi á að mæta á aukanámsskeið.


Bókunartímabil er frá 19 nóv. 2018 til 27 nóv. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica