Á döfinni
22.11.2018

Fræðslunefnd - Hvað er að gerast á samfélagsmiðlum!

"Trixin fyrir þær sem lítið kunna"

Fraedslunefnd_1537222734508

Frábært námsskeið fyrir byrjendur sem vilja læra trixin á helstu samfélagsmiðlana

Ef þú ert týnd á samfélagsmiðlunum eða hvað þessir samfélagsmiðlar eru eiginlega, þá er þetta námskeiðið fyrir þig.

Althjodanefnd_1542204013395Fræðslunefnd með Ásdísi Ósk Valsdóttir og Gróu Másdóttur í fararbroddi, ætlar  að fara yfir helstu miðla og hvernig þeir eru notaðir

  • Instagram
  • Snapchat
  • Facebook
  • YouTube
  • Pinterest
  • Linkedin

Örnámsskeiðið er helst hugsað fyrir þær sem eru að stíga sín fyrstu skref á samfélagsmiðlunum og það er engin spurning heimskuleg, við lofum samt ekki að geta svarað þeim öllum 

Hvenær: 22. nóv
Hvar: Hús atvinnulífins
Tími: 8.30 - 10.00
Verð: 0 - allar félagskonur velkomnar

Bókunartímabil er frá 14 okt. 2018 til 23 nóv. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica