Á döfinni
15.11.2018 kl. 17:00 - 19:00

Viðskiptanefnd - Fyrirtækjaheimsókn í verslunina Hótelrekstur

Allar vörur á 20% afslætti - tilvalið að gera jólainnkaupin

Hotel-logoFyrirtækjaheimsókn í verslunina Hótelrekstur
15. nóvember kl. 17 -19

Viðskiptanefnd kynnir fyrir FKA konum fyrirtækið Hótelrekstur sem er bæði verslun opin almenning og heildsala.

Ragnheiður Sigurðardóttir eigandi býður okkur í heimsókn og kynnir fyrir okkur hágæða vörur og er tilvalið tækifæri til að versla jólagjafir. Allar vörur verða með 20% afslætti - sængurver, ilmkerti, dúkar, gjafavara og margt fleira fallegt.

2_1542134475687

Ragnheiður hefur haft það að leiðarljósi að velja inn hágæðavörur sem þola langtíma meðhöndlun og umhverfisvænar og eru frá Þýskalandi, Bretlandi, Hollandi og Ítalíu.

Boðið verður upp á léttar veitingar og ljúfa stund

HVAR: Hátún 6a 
HVENÆR: 15. nóvember 
TÍMI: 17-19

Tengsl - Gleði - Virkari viðskipti

Bókunartímabil er frá 9 nóv. 2018 til 15 nóv. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica