Á döfinni
14.11.2018

FKA Framtíð - Framtíðarkokteill

Heimsókn í Íslenska Erfðagreiningu

FKAFramtidFlyerKokteillinn.001Íslensk Erfðagreining ætlar að taka á móti okkur í fyrsta Framtíðarkokteil vetrarins.


Við byrjum á því að koma saman í ráðstefnusal fyrirtækisins og kynnast því betur hver starfsemi þess er. Förum í skoðunarferð um húsið og endum síðast en ekki síst á tengslamyndun og ljúfri stund.

Skráning á viðburðinn fer fram hér þar sem takmarkaður fjöldi er á viðburðinn

Við hlökkum til að sjá ykkur,

Stjórn FKA Framtíðar

Bókunartímabil er frá 5 nóv. 2018 til 13 nóv. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica