Á döfinni

31.10.2018 Viðburðir Jafnvægisvog FKA - Ráðstefnan "Rétt upp hönd"

Ráðstefnan er opin og allir velkomnir - skráning mikilvæg

Félag kvenna í atvinnulífinu hefur ásamt samstarfsaðilum úr velferðarráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar/TBWA sett af stað hreyfiaflsverkefnið Jafnvægisvogina. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.

Ráðstefnan Rétt upp hönd verður haldin á Hótel Reykjavík Nordica 31. október næstkomandi frá 8:30-12:00.DescriptionShort Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica