Á döfinni
24.10.2018 kl. 14:55

Kvennafrí 2018 - Baráttufundur á Arnarhóli

Kvennafri-2018-profile-160x160_2BREYTUM EKKI KONUM – BREYTUM SAMFÉLAGINU!
Nú er nóg komið! Krefjumst jafnra kjara og öryggis á vinnustað! Göngum út 24. október og höfum hátt!

SAMSTÖÐUFUNDUR Á ARNARHÓLI 24. OKTÓBER 2018 KL. 15:30

Konur vinna ókeypis eftir kl. 14:55 á Íslandi!

Viðburður á Facebook - HÉR

Allar nánari upplýsingar á kvennafri.isKvennafri-2018-profile-160x160_1Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 74% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 26% lægri atvinnutekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 55 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:55.
_


 

 

Kvennafri-2018-facebook-event-1200x628DON'T CHANGE WOMEN, CHANGE THE WORLD!
We have had enough! Let’s walk out to protest gender income inequality and violence and harassment in the workplace at 2:55 p.m. on October 24th, 2018.

DEMONSTRATIONS AT ARNARHÓLL OCTOBER 24TH, 2018 AT 3:30 P.M.

Women work for free after kl. 2:55 p.m. in Iceland! 

According to the newest figures from Iceland Statistics, the average wages of women in Iceland are only 74% of the average wages of men. Women are therefore paid 26% less on average than men. Therefore, women have earned their wages after only 5 hours and 55 minutes, in an average workday of from 9 a.m. to 5 p.m. Women stop being paid for their work at 2:55 p.m.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica