Á döfinni
21.10.2018 kl. 11:00 - 12:30

FKA Framtíð - Sunnudagsfundur #2

Konur eru konum bestar

Annar Sunnudagsfundur vetrarins verður tileinkaður því hvernig konur eru konum bestar. Hvernig við getum byggt upp sterkt og áhrifaríkt tengslanet sem hjálpar okkur að sækja fram og ýta undir sýnileika og þátttöku okkar allra í íslensku atvinnulífi.

Á fundinum munum við fá kynningu um hvernig best er að byggja upp árángursríkt tengslanet. Hvernig við getum ræktað það og gefið til baka, okkur öllum til hagsbóta. Þá munum við einnig taka létta og skemmtilega tengslamyndunaræfingu yfir góðum kaffibolla. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica