Á döfinni

21.10.2018 kl. 11:00 - 12:30 Viðburðir FKA Framtíð - Sunnudagsfundur #2

Konur eru konum bestar

Annar Sunnudagsfundur vetrarins verður tileinkaður því hvernig konur eru konum bestar. Hvernig við getum byggt upp sterkt og áhrifaríkt tengslanet sem hjálpar okkur að sækja fram og ýta undir sýnileika og þátttöku okkar allra í íslensku atvinnulífi.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica