Á döfinni
11.10.2018 kl. 17:00 - 19:00 Fjalakötturinn

Viðskiptanefnd FKA - Tengslaviðburður "Speed Date"

Vidskiptanefnd_1537222768318

VidskiptanefndTengsl - Gleði - Virkari viðskipti

Viðskiptanefnd FKA býður félagskonum til tengslaviðburðar
"Tími til tengjast - Speed Date" 


HVAR: Fjalakötturinn, Aðalstræti 16
DAGUR: Fimmtudagurinn 11. október
TÍMI: 17.00 - 19.00


Félagskonur hvattar til að taka með sér nafnspjöld til að dreifa en þið munuð hitta og tengjast fjöldanum öllum af konum og efla tengslin.

Fjalakötturinn verður með "Happy Hour" á barnum.

Allar velkomnar og nýjar félagskonur sérstaklega boðnar velkomnar.

Hlökkum til að sjá þig,
Viðskiptanefnd FKA 

Bókunartímabil er frá 8 okt. 2018 til 11 okt. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica