Á döfinni

01.10.2018 Viðburðir LeiðtogaAuður - viðburður

LeiðtogaAuðar heimsækja Elizu Jean Reid, forsetafrú og FKA konu á Bessastaði og fræðast um starf hennar í þágu landsins heima og erlendis.

Lesa meira

03.10.2018 kl. 8:30 - 9:45 Viðburðir FKA Miðvikudagsmorgun - Nýsköpunarnefnd - Þarf ég einkaleyfi, hönnunar-eða vörumerkjavernd?

Hugverkavernd? Hvað á ég þá að gera - hvað má og hvað má ekki?

11.10.2018 kl. 17:00 - 19:00 Viðburðir Fjalakötturinn Viðskiptanefnd - „Speed-date“

„Speed-date“

11.10.2018 kl. 17:00 - 19:00 Viðburðir Fjalakötturinn Viðskiptanefnd FKA - Tengslaviðburður "Speed Date"

13.10.2018 Viðburðir FKA Norðurland - Hópefli

16.10.2018 Viðburðir FKA Norðurland

Tengslafundur

21.10.2018 kl. 11:00 - 12:30 Viðburðir FKA Framtíð - Sunnudagsfundur #2

Konur eru konum bestar

Annar Sunnudagsfundur vetrarins verður tileinkaður því hvernig konur eru konum bestar. Hvernig við getum byggt upp sterkt og áhrifaríkt tengslanet sem hjálpar okkur að sækja fram og ýta undir sýnileika og þátttöku okkar allra í íslensku atvinnulífi.

Lesa meira

23.10.2018 kl. 8:30 - 10:00 Viðburðir Borgartún 35 - Hús atvinnulífins, 105 Rvk Fræðslunefnd - Hvað er að gerast á samfélagsmiðlunum? - Frestast til 22. nóv

Samfélagsmiðlunarnámskeið for dummies

Fræðandi námskeið um allt það heitasta sem er að gerast á samfélagsmiðlunum í dag.

Lesa meira

25.10.2018 kl. 17:00 Viðburðir FKA Framtíð og LeiðtogaAuður

Mentor Speed Date

31.10.2018 Viðburðir Jafnvægisvog FKA - Ráðstefnan "Rétt upp hönd"

Ráðstefnan er opin og allir velkomnir - skráning mikilvæg

Félag kvenna í atvinnulífinu hefur ásamt samstarfsaðilum úr velferðarráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðinu og Pipar/TBWA sett af stað hreyfiaflsverkefnið Jafnvægisvogina. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.

Ráðstefnan Rétt upp hönd verður haldin á Hótel Reykjavík Nordica 31. október næstkomandi frá 8:30-12:00.DescriptionShort Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica