Á döfinni
13.09.2018

Viðskiptanefnd - Á slóðum frumkvöðla og FKA sigurvegara – leyniuppskriftin

Á slóðum frumkvöðla og FKA sigurvegara – leyniuppskriftin

 

Vidskiptanefnd_1536534070356Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch sem hlaut Hvatningarviðurkenningu FKA 2018 og fyrrum framkvæmdastjóri Platome líftækni hefur tekið höndum saman við  Hvatningarviðurkenngarhafa FKA 2016, Kolbrúnu Hrafnkellsdóttur, forstjóra Florealis og er FKA konum boðið í heimsókn þann 13. september frá kl 17-19. 

Fyrir utan ljúfa tóna, liprar veitingar og fallegan félagsskap þá munum við fá að heyra um sigurgöngu þeirra  og hvernig saga þeirra fléttast saman. 

Ekki missa af spennandi viðburði viðskiptinefndar FKA sem haldin verður í veislusalnum Hæðinni í Síðmúla 32.

HVAR; Veislusalurinn Hæðinn, Síðumúli 32 bakatil (milli Vogue og Álnabæ)
HVENÆR; 13. SEPTEMBER
TÍMI: 17.00 - 19.00

Viðskiptanefnd- Tengsl - Gleði - Virkari viðskipti

 

Bókunartímabil er frá 10 sep. 2018 til 14 sep. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica