Á döfinni
05.09.2018 kl. 8:30 - 10:00

Vinnufundur - "Kick off nefnda og deilda FKA"

Félagskonur í stjórn, nefndum, deildum og ráðum eru boðaðar á fundinn

2018.6.-skipurit-fkaÁ fundinn eru boðaðar allar konur sem starfa í stjórn, nefndum, deildum og ráðum FKA starfsárið 2018-2019.  Markmið fundar er að fara yfir ferla og vinnureglur og leggja drög að öflugu og flottu vetrarstarfi.

Í FKA starfa tvær sjálfstæðar deildir; Atvinnurekendadeild og LeiðtogaAuður. Sex nefndir starfa fyrir FKA; Viðskiptanefnd, Fræðslunefnd, Nýsköpunarnefnd, Golfnefnd, Alþjóðanefnd og FKA Framtíð. 

Einnig er haldið úti starfi í FKA Norðurland, FKA Suðurland, FKA Vestfjörðum og FKA Vesturlandi.

Boðaðar eru á fundinn konur í stjórn, nefndum, deildum og ráðum FKA.

HVAR: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35
HVENÆR: Miðvikudaginn 5. september
TÍMI: 8.30 - 10.00

 

Bókunartímabil er frá 9 ágú. 2018 til 5 sep. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica