Á döfinni
07.06.2018 - 08.06.2018

Golfferð FKA 2018 - Vestmannaeyjar 7.-8. júní

Eyja meyja og peyja... 

Golfnefnd FKA hefur skipulagt golfmót/golfferð til Vestmannaeyja 7.-8.júní 2018.

Ertu með ? 

Golfmótið er punktamót með forgjöf. Þetta verður að sjálfsögðu lífleg og skemmtileg ferð eins og FKA konum er einum lagið. Spilum golf, eflum tengslin og skemmtum okkur saman. 

Farið verður með rútu eldsnemma fimmtudagsmorguninn 7.júní.Herjólfur kl.9:45 / Golf kl.12:00Matur, verðlaunaafhending og almenn gleði að Eyjamannasið.Gist verður í tveggja manna herb. á Hótel Vestmannaeyjar

Innifalið í ferðinni er m.a.: Rúta / Herjólfur / Súpa&Brauð / Golf / Kvöldverður / Gisting m.morgunmat 

Skilyrði er að vera FKA kona og með skráða forgjöf  

Verð fyrir þessa ferð er kr. 38.000,- Gjalddagi greiðslu er 4.apríl

Golfnefndin

Fjóla / Fríða / Hildur / Sísí / Sigrún / Kristín / Allý / Vala  
Nánari upplýsingar veita Fjóla 893-7777 og Fríða 698-2815 
fjola@forval.is / frida@sportcompany.is

SKRÁNING HÉR


Þetta vefsvæði byggir á Eplica