Á döfinni
04.04.2018 kl. 17:00 - 18:30 Hús atvinnulífins, Borgartún 35

Fræðslunefnd FKA #metoo: Hafðu áhrif með FKA

 

Metoo#metoo: Hafðu áhrif með FKA

Eins og fram hefur komið, á FKA fulltrúa í nefnd Velferðarráðuneytisins sem hefur það verkefni að móta rannsókn á fjölbreyttum þáttum samfélagsins sem tengjast stöðu jafnréttismála og afleiðingar af mismunun og ofbeldi. 

Þann 10. apríl er fundur í nefndinni, þar sem lögð verða fyrstu drög að því hvaða þættir verða til rannsóknar í umfangsmikilli rannsókn sem fram fer á landsvísu. 


Hulda-ragnheidurHulda Ragnheiður Árnadóttir, fulltrúi FKA í nefndinni vill gjarnan fá aðstoð félagskvenna sem hafa brennandi áhuga á málefninu til að undirbúa tillögur að spurningum fyrir rannsóknina.
Af því tilefni verður haldinn "hugarflugsfundur" þann 4. apríl kl. 17.00 í Húsi atvinnulífsins. Þar verður safnað saman góðum hugmyndum að spurningum í könnunina. 

Við hvetjum félagskonur til að mæta og leggja sitt af mörkum til að gera þessa rannsókn sem allra besta." 

 

Vinnustofan 
Stund: Miðvikudagurinn 4. apríl
Tími: 17.00 -18.30
Staður: Hús Atvinnulífsins, Kvika 1. hæð

Bókunartímabil er frá 27 mar. 2018 til 5 apr. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica