Á döfinni
23.03.2018 - 24.03.2018

Atvinnurekendadeild og FKA Norðurland

2018.-AFKA-og-FKA-NordurlandSkelltu þér með á slóðir framsækinna fyrirtækja og norðurljósa í hópi góðra kvenna  - Við förum norður en aldeilis ekki niður! 


Öll áhersla á  atvinnurekstur kvenna  og tengslamyndun þáttakenda sunnan og norðan heiða. 

DRÖG AÐ DAGSKRÁ:
Föstudagur 23. mars
09:00 Lagt af stað frá Húsi Verslunarinnar og ekið sem leið liggur norður  á Sauðárkrók – með stuttum stoppum….
12:30 Hádegisverður  á Sauðárkrók
13:00 Heimsóknir til Fisk, Prótis og í Gestastofu Sútarans
16:00 Keyrt í Skjaldarvík á Akureyri - innritun í gistingu.
17:30 Sameiginlegur fundur deildanna; fyrirtækjakynningar þátttakenda. Kynning á FKA Framtíð og #metoo skuldbindingu FKA tbc
19:30 Kvöldverður – tengsl og pottur!

Laugardagur 24. mars
09:00 Morgunverður
10:30 Lagt af stað út á Siglufjörð
11:30 Heimsókn í Genis
12:00 Hádegisverður – kynning á Hótel Sigló
13:30 Heimsókn í Frida Súkkulaðikaffishús
14.30 Haldið af stað inn á Akureyri
15:30  Heimsókn í bjórverksmiðjuna Kaldi. Kynning á bjórböðunum tbc
16.30  Keyrt inná Akureyri
17:00 Heimsókn til N4
19:05 Flug suður. 

Heildarverð  aðeins kr. 45.000 
Skráning mikilvæg fyrir föstudaginn 2. mars 
Lágmarksfjöldi að sunnan er 20 og hámarksfjöldi 40 konur.
Allt innifalið nema guðaveigar:  rúta norður og fyrir norðan, gisting í Skjaldarvík, hádegisverður á föstudag og laugardag, kvöldverður á föstudagskvöldið og flug suður. 

Hlökkum til þessarar flottu ferðar
 
Atvinnurekendadeild FKA og FKA Norðurland

SKRÁNING HÉR


Þetta vefsvæði byggir á Eplica