Á döfinni
15.03.2018

Atvinnurekendadeild - Námsskeið

Mars-namsskeidFjórða námskeiðið í röð námskeiða sem haldin eru í vetur í  samstarfi A-FKA og NMI-Nýsköpunarmiðastöðvara Íslands.  

Fjármál og rekstur fyrirtækja II

Fjárhagsáætlanir,  rekstrar- og greiðsluáætlun. Fjallað er um mismunandi fjármögnunarleiðir og fá  þátttakendur kennslu í notkun á hagnýtu líkani fyrir rekstur. Fjármögnun, virði og greining ársreikninga. Farið verður yfir uppsetningu á ársreikningi og hvernig lesa á ársreikning.
Kennari;  Sigurður Steingrímsson hjá NMÍ

 

Hvenær: 15. Mars
Tími: 12:00 – 16:00
Hvar: Nýsköpunarmiðstöð íslands, Aðalbygging NMI að Árleyni 8, 112 Reykjavík
Verð: A-FKA félagskonur kr. 5.500 og aðrar FKA konur kr. 7.500

Skráning: Mikilvægt að skrá sig sem fyrst
Ath. forgangur kvenna sem sátu fyrra námskeið með sömu yfirskrift (16. nóv. s.l.)

SKRÁNING HÉR 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica