Á döfinni
08.03.2018

FKA Vestfirðir

1

FKA Vestfirðir boða til fundar á Alþjóðadegi Kvenna 8. mars.

Gönguskíði hjá Gunnu í Kaffi sól í Önundarfirði á sjálfum baráttudegi kvenna. Gunna býður okkur upp á ostaköku og segir okkur aðeins frá kaffihúsinu. Vala fræðir okkur um söguna á bak við "Bara ég og stelpurnar", gönguskíðanámskeið fyrir konur sem eru haldin á Ísafirði.

Skráning á FB síðu FKA Vestfjarða

Þetta vefsvæði byggir á Eplica