Á döfinni
06.03.2018 kl. 8:30 - 10:00

AFKA - FKA þriðjudags morgunfundur í boði Atvinnurekendadeildar

2018.-AFKA-6.-marsStephan G. Stephansson, landnemi og bóndi  varð að gera allt sjálfur:…  smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur -   eins og hann lýsir í vísunni „Baslhagmennið“ um kjör sín og aðstæður í Vesturheimi undir lok 19. aldarinnar,

en við FKA  konur á  21. öldinni  eigum að geta  einbeitt okkur að því sem hver okkar  um sig er best í -  úthýst verkefnum og  nýtt okkur sérfræðiþjónustu, ráðgjöf og menntun  - í boði fyrirtækja A-FKA kvenna.

Við byrjum fundinn  sem fyrr á léttum morgunverði í boði A-FKA og  endum á spennandi  happadrætti og ræktun tengslanetsins eins og tími vinnst til!

6 fyrirtækjakynningar:  
Andrými Ráðgjöf
Fjárhúsið  Bókhaldsþjónusta
HH Ráðgjöf
Spánareignir/Eignaumboðið
Tannval
Tónskóli Eddu Borg. 

Fundartími:  6. mars kl. 08.30 – 10:00
Staður: Hús Atvinnulífsins, Kvika á 1. hæð
Verð:  Frítt inn og gestir velkomnir  -   en nauðsynlegt að skrá sig vegna mogunverðarins     

Stjórn A-FKA       

Bókunartímabil er frá 27 feb. 2018 til 7 mar. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica