Á döfinni
01.03.2018 kl. 17:00 - 19:00

Nýsköpunarnefnd - Flott verkefni! En hvernig ætlarðu að fjármagna þetta?

Gleðistund um fjármögnun sprotafyrirtækja

 

2018.3.-Nyskopunarnefnd

Nýsköpunarnefnd FKA boðar til síðdegisfundar fimmtudaginn 1. mars kl. 17-19 á efstu hæð veitingastaðarins Primo, á horni Þingholtsstrætis og Bankastrætis.
Þrjár reynslumiklar konur deila með okkur þekkingu sinni á fjármögnun sprotafyrirtækja, hvað megi læra af reynslu þeirra og hvað beri helst að varast. 

Fyrirlesarar eru:
Helga Valfells, stofnandi fjárfestingafyrirtækisins Crowberry Capital,
Kolbrún Hrafnkelsdóttir, stofnandi lyfjafyrirtækisins Florealis, og
Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Visku.

Stund: Fimmtudagur 1. mars kl.17-19
Staður: Veitingarstaðurinn Primo, 3.hæð. Þingholtsstræti 1, 101 RvK
Happy Hour og 15% afsláttur af matseðli á eftir.

Bókunartímabil er frá 26 feb. 2018 til 2 mar. 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica