Á döfinni
31.01.2018 kl. 16:30 - 18:00

FKA HÁTÍÐIN 2018


FKA viðurkenningar 2018verða veittar við hátíðlega athöfn í Gamla bíó 31. janúar

Húsið opnar kl.16.00 með fordrykk og athöfn hefst kl.16.30

Að lokinni dagskrá frá 17.30-18.30 bjóðum við gestum að þiggja léttar veitingar og fagna með viðurkenningarhöfunum og FKA

Okkur væri það sönn ánægja ef þú/þið sæuð ykkur fært að njóta þessarar stundar með okkur.

Stjórn FKAFélag kvenna í atvinnulífinu
SKRÁNING Á FKA HÁTÍÐINA HÉRÞetta vefsvæði byggir á Eplica