Á döfinni
11.01.2018 kl. 16:30 - 17:30

Fræðslunefnd "Fótaðu þig í FKA - nýjar konur boðnar velkomnar"

Fræðslunefnd FKA heldur fund þar sem allar nýjar konur sem komið hafa inn 2017 eru boðnar á tengslafund, fræðslu og fjör.
Markmið fundar er að efla tengslanetið og kynnast betur - fræðast um FKA og hvernig er best að fóta sig í FKA.
Allar FKA konur hjartanlega velkomnar - nýjar konur sérstaklega sem og gestir sem hafa áhuga á að kynna sér starfssemina.

Skrá mig

Þetta vefsvæði byggir á Eplica