Á döfinni

07.09.2017, kl.20:00 Atburðir

FKA Vestfirðir

Fyrirtækjaheimsókn - Sætt og Salt

Woman-stairs-1---HCCTJF-copyFKA á Vestfjörðum ætlar að hefja veturinn á Bræðraborg. 

Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir hjá Sætt og Salt ætlar að segja okkur frá súkkulaði framleiðslu í Súðavík og við ræðum veturinn framundan.
 
Fyrsti fundur er opin - allar konur áhugasamar um félagið og að taka þátt á Vestfjörðum hvattar til að mæta.

Skráning HÉR á Facebook síðu FKA Vestfirðir

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica