Á döfinni
07.09.2017 kl. 17:00

Stjórn FKA - Fyrsti viðburður starfsársins//Heimsókn til Ráðherra

VelferdaraduneytidÞorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, mun taka á móti félagskonum FKA í Ráðherrabústaðinum við Tjarnargötu 32, fimmtudaginn 7. september kl.17.00

 Heimsóknin ætti að gefa okkur flottan tón fyrir veturinn enda eitt af leiðarljósum ráðuneytisins að vinna að jafnréttismálum til eflingar atvinnulífsins.

Því miður er fullbókað á viðburðinn og skráningu LOKAÐ.

 

 

Bókunartímabil er frá 29 ágú. 2017 til 6 sep. 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica