Á döfinni
16.08.2017

Golfnefnd FKA - Golfmót FKA - 16.ágúst

Golfnefnd

GOLFMÓT FKA 2017 

Hið árlega golfmót FKA verður haldið miðvikudaginn 16.ágúst í Öndverðarnesi.

Þema mótsins er GULL OG SILFUR. Mótið er punktamót með forgjöf.

Mótsgjald er kr. 14.500 kr.
Innifalið er rúta fram og til baka, mótsgjald, matur og óvæntir glaðningar. 

Golf / gleði og gaman saman 

Kveðja,
Golfnefndin

Fullbókað er í golfmót FKA og skráningu lokað

 

Bókunartímabil er frá 15 jún. 2017 til 18 jún. 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica