Á döfinni
04.05.2017 kl. 16:00

A-FKA STÓR-VIÐBURÐUR – “EINN MEÐ ÖLLU”

Allar félagskonur FKA og gestir velkomnir - í boði Atvinnurekendadeildar

Atvinnurekendadeild

 Fundurinn er þríþættur:

  • Kynning á niðurstöðum viðhorfskönnunar á aðstæðum kvenna í atvinnurekstri
  • Fimm félagskonur kynna sig og fyrirtæki sín
  • Aðalfundur A-FKA 2017 í lok fundar

Aðalfundur A-FKA 2017  - Fundurinn öllum opinn fram að aðalfundarstörfum.
SMELLTU HÉR  fyrir aðalfundarboð og frekari upplýsingar um aðalfund A-FKA

Staður: Iðnó
Stund:  Fimmtudagur 4. maí
Tími:  kl. 16-18   /   Húsið opnar kl.15:30
Verð/veitingar:  Frír aðgangur á fundinn og allir velkomnir  - smakk og gjöf fyrir gesti frá þeim flottu konum sem halda erindi þar sem þemað er matur og drykkur.         

Bókunartímabil er frá 20 apr. 2017 til 5 maí 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica