Á döfinni
05.04.2017 kl. 18:00

FKA Suðurland

Heimboð í Sveitabúðina Sóley frestast til lok apríl. Ný dagsetning kynnt fljótlega

Sveitabudin-soleyFKA konum boðið í Sveitabúðina Sóley sem er lítil, notaleg og hlýleg gjafavöruverslun staðsett í Tungu, Flóahreppi, sjö km austan við Stokkseyri og 14 km sunnan við Selfoss. Sóley Andrésdóttir hóf starfsemin 2004 og mun halda stutta tölu og segja frá hugmyndinni og búðinni sem hún rekur utan alfaraleiðar. 

Allar FKA konur og gestir velkomnir.

 

Hvar: Sveitabúðin Sóley, Tungu, Flóahreppi
Hvenær: 5. apríl, klukkan 18:00
Gestgjafi: Sóley Andrésdóttir
Efni funda: Fyrirtækjaheimsókn og kynning á uppátæki Sóleyjar og hvernig hún rekur verslun utan alfaraleiðar með mikilli velgegni.

 

Hlökkum til að sjá ykkur en skráning mikilvæg til að gera ráð fyrir fjölda.

Kær kveðja,

Stjórn FKA Suðurlands

Bókunartímabil er frá 3 apr. 2017 til 6 apr. 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica