Á döfinni
08.03.2017 kl. 8:30 - 9:45

Alþjóðanefnd - Alþjóðadagur kvenna 8. mars

THE-NEW-YOU--1-

 

 

„Be Bold For Change“ er yfirskrift Alþjóðadags kvenna sem haldinn verður hátíðlegur um allan heim þann 8. mars 2017

Í tilefni dagsins efnir Alþjóðanefnd FKA til hádegisverðarfundar.


Setning: Áslaug Gunnlaugsdóttir, formaður Alþjóðanefndar FKA

Forsetafrú Eliza Reid, meðstofnandi Iceland Writers Retreat

,,Við berum ábyrgð á ákvörðunum okkar og afstöðu

Brynja Guðmundsdóttir, stofnandi og forstjóri AZAZO hf./Gagnavörslunnar ehf. 
„Gefst aldrei upp“

Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 
alþingismaður  
Kortlagði baráttu gegn gjaldþrota banka við eldhúsborðið

 

Fundarstjóri: Jónína Bjartmarz, formaður Atvinnurekendadeildar FKA

Hvar: Iðnó
Hvenær: Miðvikudaginn 8. mars
Tími: 11.45 - 13.15
Verð: 3.600 kr.
Hádegismatur í Iðnó & kaffi og konfekt

FKA konur njóta forgangs við skráningu og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst.

Allir hjartanlega velkomnir

SKRÁNING HÉR

 

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica