Á döfinni
07.12.2017

Jólarölt FKA 2017 - Viðskiptanefnd

Roltid

Hið vinsæla jólarölt FKA verður haldið 7. desember kl.17.00


Gleðin hefst á Bæjarskrifstofu Garðabæjar á Garðatorgi sem ætlar að taka á móti FKA konum og bjóða velkomnar.

Að lokinni móttöku þá liggur leiðin í FKA fyrirtæki á Garðatorginu þar sem MomoWillamiaMai og No Name taka á móti okkur, fyrirtækjakynningar, léttar veitingar og sérstakur FKA afsláttur.

Jólaröltið endar á aðalréttarhlaðborði í Mathúsinu þar sem verður lifandi tónlist - en valfrjálst er að skrá sig í jólaröltið og/eða matinn. Allar FKA konur og gestir velkomnar í jólaröltið sem er í boði fyrirtækjanna og Viðskiptanefndar FKA en aðalréttahlaðborðið kostar 5.000 kr og er greitt á staðnum.
Skráning er mikilvæg fyrir 6. desember upp á fjölda.


Dagskrá
17.00 Bæjarskrifstofur Garðabæjar
17.30 Momo 
18.00 Willamia
18.30 Mai
19.00 No Name
19.30 Mathúsið (5.000 kr.)

Hvetjum þig kæra FKA kona til að taka þátt í þessum árlega viðburði Viðskiptanefndar FKA og skrá þig fljótt. 

SKRÁNING


Þetta vefsvæði byggir á Eplica