Á döfinni
03.11.2017 kl. 13:00 - 15:00

Atvinnurekendadeild - Námsskeið

Upplifun og sérstaða fyrirtækja, vöru og þjónustu

Fyrst í röð námskeiða sem haldin verða í vetur  í samstarfi A-FKA og NMI - Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. 

Upplifun og sérstaða fyrirtækja, vöru og þjónustu

Hvenær: 3. nóv. kl. 13-15 
Hvar: Nýsköpurnarmiðstöð Íslands, Árleyni 2-8, 112 Reykjavík 
Verð: A-FKA félagskonur kr. 5.000 og aðrar FKA konur kr.7.000  

Námskeiðslýsing:  Fjallað verður um mikilvægi þess að greina sérstöðu fyrirtækis og hvernig hún getur aukið virði afurða fyrirtækisins. Farið yfir upplifanir í rekstri fyrirtækja samhliða aukinni samkeppni og hvaða þættir skipta máli þegar fanga á athygli viðskiptavina og skapa minnisstæðar upplifanir.  Kynnt verða ýmis verkfæri sem gagnast við hönnun upplifana.  

Kennarar: Selma Dögg Sigurjónsdóttir og Sigríður Kristjánsdóttir hjá NMÍ - 
Skráning: áskilin fyrir 30. nóv. n.k. 

Afboðun aðeins gild  ef hún er gerð með 3ja daga fyrirvara.  

Skráning HÉR   

Þetta vefsvæði byggir á Eplica