Á döfinni
01.11.2017 kl. 8:30 - 10:00 Hús atvinnulífins, Borgartún 35

FKA miðvikudagsmorgun - NOV - Leyndarmálið á bak við brandið þitt'

Orðspor þitt, lífsorkan,styrkleikar og skuggar

Facetune

Smelltu þér á lifandi og skemmtilegan morgunfyrirlestur með Rúnu Magnúsdóttur fyrrverandi stjórnarkonu FKA, frumkvöðull, leiðtogaþjálfi og fyrirlesari á alþjóðamarkaði og fáðu innsýn inn í;

  • Hver er X-factorinn í þínu persónulega brandi?
  • Hvernig upplifir fólkið i kringum þig brandið þitt, nú þegar?
  • Hvernig getur þú fundið X-factorinn í teyminu þínu?
  • Hvaða 5 spurningar þarf teymið þitt að fá svör við til að ná árangri

Til að þú fáir mest út úr þessari morgunstund býður Rúna uppá að þú takir VITALITY TEST persónuleikaprófið sem mælir lífsorkuna þína, smelltu á slóðina hér fyrir neðan.

http://bit.ly/VitalityRuna

Skráning mikilvæg þar sem þáttakendur frá frekari upplýsingar fyrir fundinn.

Fundurinn er í Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni 35 og hefst kl.8.30 - 9.30 og svo tekur við tengslamyndun í lok fundar eins og á öllum miðvikudagsfundum.

Bókunartímabil er frá 11 okt. 2017 til 1 nóv. 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica