Á döfinni
12.10.2017 kl. 17:00 - 19:00 Hilton Reykjavik Nordica - Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavik

Viðskiptanefnd - "Hraðstefnumót"

VidskiptanefndFimmtudaginn  12.október frá 17.00 - 19.00 býður Viðskiptanefnd félagskonum að kynnast hvor annarri betur í notalegu umhverfi Vox Lounge salarins á Nordica.

Viðburðurinn verður í formi hraðstefnumóts og er frábært tækifæri til þess að mynda sterkari tengsl við aðrar félagskonur á léttan og skemmtilegan hátt.

Ekkert gjald á fundinn en hægt að kaupa drykki á FKA "happy hour" verði.  Salurinn Vox Lounge er staðsettur á Hilton Reykjavík Nordica.

Hvetjum þig til að skrá þig til leiks sem fyrst og muna eftir FKA nafnspjöldunum.

Kær kveðja
Viðskiptanefnd FKA

Bókunartímabil er frá 9 okt. 2017 til 13 okt. 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica