Á döfinni
11.10.2017 kl. 8:30 - 9:45

FKA miðvikudagsmorgun - OKT Nýsköpunarnefnd

"Bakland nýsköpunar og fyrirtækja "

Mynd-af-stjorn

"Bakland nýsköpunar og fyrirtækja "

Á fyrsta viðburði Nýsköpunarnefndarinnar í vetur beinum við sjónum að baklandi nýsköpunar og fyrirtækja. Viðburðurinn hentar vel þeim sem stefna á eða eru nú þegar í fyrirtækjarekstri og öðrum áhugasömum. Við heyrum erindi frá stuðningsaðilum umhverfisins og reynslusögu frá frumkvöðli. 

Dagskrá
Icelandic Startups – Svava Björk Ólafsdóttir
Atvinnumál kvenna og Svanni lánasjóður – Ásdís Guðmundsdóttir
Deloitte Rising Star – María Skúladóttir
ALDIN BioDome – Hjördís Sigurðardóttir

Hvenær: Miðvikudaginn 11. október
Hvar: Hús Atvinnulífsins, Borgartúni 35
Tími: 8.30 - 9.30
Markviss tengslamyndun: 9.30 - 9.45

Kær kveðja og hlökkum til að sjá ykkur
Nýsköpunarnefnd FKA

Bókunartímabil er frá 2 okt. 2017 til 11 okt. 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica