Á döfinni

19.09.2017 Atburðir

Costco - Fyrirtækjaheimsókn

Fyrirtækjaheimsókn FKA í Costco þar sem Sue Knowles, forstöðumaður markaðsmála Costco ætlar að taka á móti félagskonum og fræða um markaðssetningu, stefnu og sýn fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar síðar - en takið daginn frá kæru FKA konur

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica