Á döfinni
19.09.2017 kl. 16:30

Stjórn FKA - Costco áhrifin á Íslandi

Use

Costco tekur á móti FKA konum í húsakynnum DB Schenker,  Fornubúðum 5 í Hafnarfirði, þriðjudaginn 19. september kl.16.30

Sue Knowles sem er "Marketing & Admin Director at Costco Wholesale UK Limited"  ætlar að ræða markaðssetningu Costco, áhrif og umfang. 

FKA konur fá kynningu um vöruhótelið, Sue Knowles heldur fyrirlestur og svo höfum við tækifæri á að ræða við hana og spyrja spurninga,  boðið verður upp á léttar veitingar- að sjálfsögðu frá Costco.

Þetta er viðburður sem þú mátt ekki missa af kæra FKA kona. Skráðu þig til leiks strax...

Hvenær: Þriðjudaginn 19. september
Tími: Kl.16.30
Hvar: DB Schenker, Fornubúðir 5, Hafnafjörður
Verð: Viðburðurinn er í boði Costco og FKA

Bókunartímabil er frá 11 sep. 2017 til 19 sep. 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica