Á döfinni
18.05.2017 kl. 16:30

Aðalfundur FKA 18. maí

Aðalfundur FKA verður haldinn þann 18. maí næstkomandi í Iðnó , Vonarstræti 3, 101 Reykjavík. Aðalfundurinn hefst kl.16.30 og opnar skráning inn á fundinn 16.00. Mikilvægt er að mæta tímanlega þar sem fundur verður fjölmennur og innskráning tekur tíma.

Allar félagskonur FKA hvattar til að mæta en HÉR má sjá Aðalfundarboð FKA 2017.


Bókunartímabil er frá 10 apr. 2017 til 19 maí 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica