Á döfinni
12.05.2017 - 16.05.2017

Golfferð FKA kvenna til Spánar 12.-16.maí 2017

GolfGolfnefnd FKA hefur skipulagt golfferð í samstarfi við Úrval Útsýn í maí 2017.  Þetta verður að sjálfsögðu lífleg og skemmtileg ferð eins og FKA konum er einum lagið. Spilað verður golf, notið sólarinnar, borðaður góður matur og skemmt sér saman.  Eina skilyrðið er að vera hress og með skráða forgjöf

Takmarkaður fjöldi er í ferðina og því gildir: fyrstar koma fyrstar fá.  

Við skráningu þarf að gefa upp nafn, kennitölu og síma og verður greiðsluseðill fyrir staðfestingargjaldi sendur á KT greiðanda. 

Staðfestingargjald er kr. 40.000,- og greiðist fyrir 10.október n.k

Skráning hér

Allar nánari upplýsingar veita:

Formaður golfnefndar: Fjóla Friðriksdóttir//fjola@forval.is / Sími 893-7777

Sigfríð Runólfsdóttir//frida@sportcompany.is / Sími 698-2815

Allt um ferðina HÉR


Þetta vefsvæði byggir á Eplica