Á döfinni

11.05.2017 Atburðir

Vorferð FKA - Heimsókn til viðurkenningarhafa

Guðrún Hafsteinsdóttir verður heimsótt til Hveragerðis í fyrirtækjaheimsókn

6-jpgEkki missa af vorferð FKA þar sem við förum yfir heiðina í heimsókn til Guðrúnar Hafsteinsdóttur, eiganda og markaðstjóra Kjöríss, formann SI og varaformann SA.
Guðrún Hafsteinsdóttir hlaut FKA Viðurkenninguna árið 2017 og verður gaman að heimsækja hana með vorinu og hækkandi sól.
FKA rúta í boði, stoppað verður í Kjörís og fleira fjör í vorferð FKA.
Settu dagsetninguna í dagatalið þitt - þetta verður skemmtilegt ferð sem lagt verður í um miðjan dag og komið að kvöldi.

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica