Á döfinni

09.05.2017, kl.17:00 Atburðir

LeiðtogaAuður - Aðalfundur 2017

Aðalfundur LeiðtogaAuðar verður haldinn þriðjudaginn 9. maí næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn í útibúi Íslandsbanka Hagasmára 3 , 201 Kópavogi (í Norðurturni) og hefst stundvíslega klukkan 17:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar um starfsemi og rekstur deildarinnar

3. Rekstraryfirlit deildarinnar kynnt og borið upp til samþykktar

4. Breytingar á samþykktum

5. Kosning stjórnar

6. Kosning tveggja fulltrúa í inntökunefnd

7. Kosning tveggja fulltrúa í viðburðarnefnd

8. Kosning tveggja fulltrúa í vorferðarnefnd

9. Ákvörðun árgjalds

10. Önnur mál

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður slegið á léttari strengi og verður ítarlegri dagskrá auglýst betur síðar.


Skrá mig

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica