Á döfinni

04.04.2017 Atburðir LeiðtogaAuður

05.04.2017, kl. 8:30 - 10:00 Atburðir FKA miðvikudagsmorgunn - Lykilinn að varðveislu viðskiptavina!

Vidskiptavinir

Að "eignast" í stað þess að "afgreiða" er lykilinn að varðveislu viðskiptavina og skilar betri afkomu.

 

FKA býður þér til fundar með ráðgjafanum Bjarka Péturssyni sölu- og markaðsstjóra hjá Zenter.

 

Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fyrirtækja hugsa meira um að finna nýja viðskiptavini en varðveita þá sem fyrir eru. Þetta getur skapað arðsemisvanda til framtíðar og mun Bjarki  benda á ástæður þessa vandamáls og benda á mögulegar lausnir. 


Á krefjandi tímum í íslensku atvinnulífi hefur líklega aldrei verið eins mikilvægt að sækja endurgjöf frá viðskiptavinum og byggja á þeirri vinnu enn tryggari viðskiptavinahóp.  Með skipulagðri endurgjöf má hámarka hughrif viðskiptavina og ná um leið samkeppnisforskoti.  Að nálgast viðskiptavininn með því hugarfari að "Eignast" í stað þess að "Afgreiða" er lykillinn.

 

Skráðu þig til leiks á þennan flotta fund!

 

Hvar: Hús Atvinnulífins
Hvenær: Miðvikudagurinn 5. apríl
Tími: 8:30 – 9:30
Tengslamyndun 9.30 - 9.45 
*Allir FKA morgunfundir enda á tengslamyndun

Lesa meira

18.04.2017, kl. 12:00 - 13:00 Atburðir LeiðtogaAuður - Hádegisfundur

Skráning á Facebook síðu

27.04.2017 - 28.04.2017 Atburðir LeiðtogaAuður - Vorferð

Núvitund og leiðtoginn

03.05.2017, kl. 8:30 - 9:45 Atburðir FKA Miðvikudagsmorgunn

05.05.2017 Atburðir Atvinnurekendadeild Aðalfundur 2017

11.05.2017 Atburðir Vorferð FKA - Heimsókn til viðurkenningarhafa

Guðrún Hafsteinsdóttir verður heimsótt til Hveragerðis í fyrirtækjaheimsókn

11.05.2017 Atburðir LeiðtogaAuður - Aðalfundur 2017

12.05.2017 - 16.05.2017 Atburðir Golfferð FKA kvenna til Spánar 12.-16.maí 2017

Golfnefnd FKA hefur skipulagt golfferð í samstarfi við Úrval Útsýn í maí 2017.  Þetta verður að sjálfsögðu lífleg og skemmtileg ferð eins og FKA konum er einum lagið. Spilað verður golf, notið sólarinnar, borðaður góður matur og skemmt sér saman.  Eina skilyrðið er að vera hress og með skráða forgjöf Lesa meira

18.05.2017 Atburðir Aðalfundur FKA

Þetta vefsvæði byggir á Eplica