FKA er félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í íslensku atvinnulífi

Taktu þátt í öflugu starfi, tengslaneti og verkefnum sem stuðla að jafnvægi í íslensku atvinnulífi!

Skráðu þig

Um FKA

Fyrirsagnalisti

Félag kvenna í atvinnulífinu

FKA er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins
FKA er leiðandi hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins
FKA styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameinar þær til aukins sýnileika og þátttöku. Framkvæmdastjóri félagsins er Andrea Róbertsdóttir.

Um FKA

Alþjóðatenging FKA

FKA starfar með félagasamtökum um víða veröld en öll samtökin eiga það sameiginlegt að virkja kraft kvenna í atvinnulífi hvers lands. FKA er formlegur samstarfsaðili Global Summit of Women. 


Atvinnurekendadeild

Á haustmánuðum 2013 var stofnuð deild atvinnurekenda innan FKA. Deildin er opin þeim konum sem eiga og reka fyrirtæki, einar eða með öðrum.

 

Skipurit FKA og stjórn félagsins

Stjórn félagsins stýrir öllum málefnum félagsins milli aðalfunda og gætir hagsmuna þess á grundvelli laga þessara og ákvarðana aðalfundar og félagsfunda. Stjórnin er skipuð sjö félagskonum sem kjörnar eru á aðalfundi félagsins og sitja í tvö ár í senn. 


LeiðtogaAuður

LeiðtogaAuður er deild innan FKA fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageira og hinum opinbera, hafa gegnt ábyrgðarstöðu og vilja taka þátt í eflingu íslensks atvinnulífs. 


Lög félagsins

Lög félagsins voru samþykkt á aðalfundi félagsins 24 maí 2016. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum félagsins og lögum félagsins verður aðeins breytt á aðalfundi enda fái breytingartillagan 2/3 hluta greiddra atkvæða.


Nefndir FKA 2019-2020

Innan félagsins starfa nefndir sem sjá um fjölbreytta og ólíka viðburði. Nefndirnar starfa náið með stjórn og framkvæmdastjóra félagsins.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica