Markaðstorg

Höfundur

Framkvæmdastj. Ferðaskrifstofu Íslands
Sími: 844 9442

10.08.2018- Til sölu

Örfá sæti laus í vinsælu Kvennaferðina til El Plantio í haust

Glæsileg kvennagolfferð til El Plantio 12-19 október!
Örfá sæti laus - Flogið með Icelandair

Dagana 12-19 október mun Úrval Útsýn vera með kvennaferð til El Plantio. Síðasta ferð var glæsileg í alla staði og ekki mun þessi vera síðri!

Frábær dagskrá með mismunandi golfmótum og eintómri gleði.
Ótakmarkað golf, allt innifalið (morgun-, hádegis-, og kvöldmatur auk innlendra drykkja), golfbíll, o.fl.
Glæsilegt lokahóf verður haldið síðasta kvöld ferðarinnar með frábærum verðlaunum.

Golfskóli verður í boði á meðan ferð stendur fyrir þær sem eru að taka sín fyrstu skref eða vilja bæta færni sína á golfvellinum.

Færri komust að en vildu síðast. Ekki láta þig vanta í þessa flottu ferð!

Nánar hér: https://bit.ly/2mCLnEe
Þetta vefsvæði byggir á Eplica