Markaðstorg

Höfundur

FKA logo FKA
Framkvæmdastjóri FKA
Sími: 8967566

05.06.2018- Annað

Ferð til Kína í október 2018 / 10-12 daga ævintýraferð fyrir FKA konur og félaga

Okkar konur í Kina - OK ehf. / Iceland Europe Travel T&A
Í samstarfi við ÍKV og sendiráð Íslands í Peking
vinnur nú að undirbúningi 10-12 daga ferðar til Kína í október mánuði n.k
- blöndu af viðskipta- og skoðunarferð – fyrir FKA konur og „félaga“!

Þær FKA konur sem kunna að hafa áhuga á þátttöku þessari ferð, vinsamlegast hafið samband við Jónínu jonina@icelandeuropetravel.com fyrir 25. apríl n.k.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica