Markaðstorg

Höfundur

Framkvæmdastj. Ferðaskrifstofu Íslands
Sími: 844 9442

02.03.2018- Til sölu

Lóló á Asia Gardens

Frábær ferð fyrir fólk á öllum aldri, þar sem hægt er að njóta dekurs og vellíðan í góðu loftslagi á Costa Blanca.

Lóló, sem er einn reynslumesti einkaþjálfari landsins, heldur utan um hópinn og mun bjóða uppá léttar gönguferðir, æfingar og teygjur á ströndinni, pilates æfingar og hreyfingu í vatni fyrir þá sem vilja – auk slökunar eins og henni einni er lagið. Hver og einn fær persónulega ráðgjöf um hollt mataræði, hreyfingu og svefn.

- Ferðatímabil 22. - 29. apríl.

- Beint flug með Icelandair.

- Gist á 5* heilsuhótelinu Barcelo Asia Gardens & Thai SPA. Hótelið er staðsett upp í furupríddum Sierra Cortina hlíðunum með stórkostlegu útsýni yfir Costa Blanca

Verð frá 229.900 kr á mann.

Nánari upplýsingar um ferðina má finna hér: http://bit.ly/2ECILSu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica