Markaðstorg

Höfundur

Framkvæmdastj. Ferðaskrifstofu Íslands
Sími: 844 9442

28.11.2017- Til sölu

Bókunarafsláttur í framandi ferð til Marokkó

Úrval Útsýn býður ykkur 10.000 kr bókunarafslátt á mann í framandi ferð til Marokkó þar sem hægt er að sameina menningu og borg í einni ferð.

Ferðin stendur yfir í viku eða frá 15.-22. mars 2018. Heiðar Jónsson eða Heiðar „snyrtir” eins og margir þekkja hann undir mun vera fararstjórinn í ferðinni og sýna ykkur allt það helsta sem landið býður upp á. Hér er tilvalið að sameina menningu, borg og sól en þess má geta að á þessum tíma eru yfir 20 gráður á daginn.

Til þess að bóka ferðina og nýta bókunarafsláttinn þarf að nota kóðann MarrakeshFKA seinna í bókunarferlinu á síðunni sem fylgir hér að neðan.

http://bit.ly/2AjdGOt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica