Markaðstorg

Höfundur

Framkvæmdastj. Ferðaskrifstofu Íslands
Sími: 844 9442

31.07.2017- Til sölu

Ný frábær kvennaferð í boði - FKA konur fá 8.000 kr bókunarafslátt fyrir 20.08

Ný frábær kvennaferð í boði - FKA konur fá 8.000 kr bókunarafslátt ef bókað er fyrir 20. ágúst með afsláttarkóðanum.

Dagana 13. - 17. október ætlum við að bjóða upp á kvennaferð þar sem Oddný Rósa Halldórsdóttir ætlar að sjá um fararstjórn samhliða honum Magnúsi Margeirssyni.

Spilað verður golf á komu- og brottfarardegi og ótakmarkað golf aðra daga. Fararstjórn mun sjá um að setja upp golfmót og aðrar skemmtanir og uppákomur en í þessari ferð er allt innifalið, morgun-, hádegis-, og kvöldmatur og allir innlendir drykkir.

Nánarri upplýsingar um ferðina má finna hér: https://www.urvalutsyn.is/golf/el-plantio-kvennaferd/

Til þess að virkja aflsáttarkóðann þarf að slá inn FKAgolf seinna í bókunarferlinu.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica