Markaðstorg

Höfundur

Framkvæmdastj. Ferðaskrifstofu Íslands
Sími: 844 9442

04.04.2017- Annað

Sértilboð til FKA kvenna til Búdapest 14.-17. apríl

Úrval Útsýn býður félagaskonum í FKA 10.000 kr. afslátt á mann í 3 daga ferð um páskana til Búdapest 14. -17. apríl og frían akstur til og frá flugvelli. Verðið til FKA kvenna er 77.900 kr. Sláið inn afsláttarkóðann Budapest2017 seint í bókunarferlinu til að fá afsláttinn.

Úrval Útsýn býður félagaskonum í FKA 10.000 kr. afslátt á mann í 3 daga ferð um páskana til Búdapest 14. -17. apríl. Auk þess fá FKA félagskonur sem bóka ferðina akstur til og frá hóteli frían með.

Búdapest er dásamlega falleg borg og einstaklega hagkvæm. Bjórinn á 200-300 kr og fín máltíð á 1.000 kr. auk þessa er mikil SPA og nuddmenning í borginni sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Sannarlega borg sem hægt er að gera vel við sig í mat, drykk og slökun og svo er verðlagið í verslunum einnig frábært.

Sláið inn afsláttarkóðann Budapest2017 seint í bókunarferlinu til að fá fram 10.000 kr. afsláttinn. Til að bóka aksturinn þarf að hafa samband við Guðný - gudny@uu.is. Guðný okkar svarar líka fyrirspurnum ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi ferðina.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica