Fréttir

Kynningar frá ráðstefnu um Jafnvægisvog

nóv. 7, 2018

Meðfylgjandi eru kynningar sem haldnar voru á ráðstefnunni Rétt'upp hönd. Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA, kom inn á hreyfiaflsverkefni FKA og hún sagði að ef ekkert yrði að gert verði jafnrétti ekki náð fyrr en eftir 77 ár. 

radstefna-rs

Skýrsla Rutar Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Deloitte, sýnir svo ekki verður um villst að aðgerða er þörf í málaflokknum og árangur lagasetningarinnar er að þverra. 

Jafnvaegisvogin_RutKristjans_Nordica-

Caroline Zegers, meðeigandi Deloitte, sagði á ráðstefnunn að meðal 60 landa sem rannsókn hennar nær til eru einungis 15% konur í stjórnarsætum. Kynjakvótar hafi skilað árangri í þeim löndum sem þeir hafa verið settir. 

HermannCaroline_WOB-Slides-Extract-Island

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, segir að fyrirtæki nái betri árangri með jafnrétti. Jafnrétti eru ákvörðun en engin geimvísindi sagði hann. 

SJOVA-HB-FKA-31.10.2018


 

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica