Fréttir

Myndbandsefni frá Rétt'upp hönd

nóv. 7, 2018

FKA stóð fyr­ir ráðstefn­unni Rétt' upp hönd en fé­lagið hef­ur ásamt sam­starfsaðilum úr vel­ferðar-ráðuneyt­inu, Sjóvá, Deloitte, Morg­un­blaðinu og Pip­ar/​TBWA sett af stað hreyfiafls­verk­efnið Jafn­væg­is­vog­ina. Mark­mið Jafn­væg­is­vog­ar­inn­ar er að árið 2027 verði kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum fyrirtækja og opinberra aðila á Íslandi 40/​60. Tilgangurinn með Jafnvægisvoginni er að virkja íslenskt viðskiptalíf og opinbera aðila til þess að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.

Streymi frá ráðstefnunni Rétt' upp hönd

Ávarp forsætisráðherra

Myndbandið Rétt' upp hönd

Viðtöl við forstjóra fjögurra fyrirtækja

Viðtöl við forstjóra fjögurra fyrirtækja

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica