Fréttir

Fjölgun í Jafnvægisvog FKA - nóv. 6, 2019

Eftirfarandi fyrirtæki, opinberir aðilar og sveitarfélög undirrituðu viljayfirlýsingu um að beita sér fyrir auknu kynjajafnvægi innan sinna vébanda og vinna að markmiðum Jafnvægisvogar FKA næstu fimm árin.

Lesa meira

Greining Deloitte - nóv. 19, 2018

Skýrsla Deloitte, sýnir svo ekki verður um villst að aðgerða er þörf í jafnréttismálum og árangur lagasetningarinnar er að þverra. 

Lesa meira

Kynningar frá ráðstefnu um Jafnvægisvog - nóv. 7, 2018

Meðfylgjandi eru kynningar sem haldnar voru á ráðstefnunni Rétt'upp hönd. Samantekt Deloitte sýnir svo ekki verður um villst að aðgerða er þörf. 

Lesa meira

Viljayfirlýsingar - nóv. 7, 2018

Rúmlega 50 fyrirtæki með félags- og jafnréttisráðherra í fararbroddi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar. 

Lesa meira

Myndbandsefni frá Rétt'upp hönd - nóv. 7, 2018

Á síðunni er að finna ávarp forsætisráðherra,  video, kynningar, viðtöl og streymið af ráðstefnunni í heild sinni

Lesa meira

Pipar\TBWA sér um markaðsmál Jafnvægisvogar FKA - okt. 8, 2018

Félag kvenna í atvinnulífinu hefur skrifað undir samstarfssamning við Pipar\TBWA um aðstoð við gerð á heildarútliti á markaðsefni hreyfiafslverkefnisins Jafnvægisvogarinnar. FKA hóf vinnu við Jafnvægisvogina í upphafi árs ásamt samstarfsaðilum úr velferðarráðuneytinu. Aðrir samstarfsaðilar eru Deloitte, Sjóvá og Morgunblaðið. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.

Lesa meira

Taktu daginn frá - okt. 1, 2018

Ráðstefna Jafnvægisvogar, Rétt upp hönd, verður haldin þann31. október næstkomandi á  Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:00. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, Jafnréttismálaráðherra, halda erindi á ráðstefnunni. Einnig fáum við erlendan gest Caroline Zegers, sem er einn af meðeigendum Deloitte en hún hefur mikla reynslu sem ráðgjafi og stjórnarmaður. Hún mun fjalla um jafnrétti í stjórnarherberginu útfrá erlendum samanburði.   

Lesa meira

Viljayfirlýsing um Jafnvægisvogina - sep. 30, 2018

[Fyrirtæki x] kt: xxxxxxxx og FKA kt 710599-2979 hafa ákveðið að taka sama höndum og vinna að því jafna hlutfall karla og kvenna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi sem styður við innleiðingu á kynjakvóta í stjórnun hlutafélaga, lög nr. 13/2010. Markmiðið er að árið 2027 verði kynjahlutfallið 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica