Mynd af Helga Hlín Hákonardóttir

Helga Hlín Hákonardóttir

  • Starfstitill: Lögmaður
  • Fyrirtæki: Strategía ehf.
  • Heimilisfang: Lynghólum 9
    210 Garðabær
  • Vinnusími: 6620100
  • Farsími: 6620100

Starfssvið

Ráðgjöf og sérfræðiaðstoð

Leitarorð

héraðsdómslögmaður Lögmaður lögmenn lögmennska fjármál Fjármál fyrirtækja Bætt stjórnun framkvæmdastjórn fundarstjórn fundarsköp Almenn lögfræðiþjónusta regluvarsla skipurit ritari stjórnar Góðir stjórnarhættir Corporate Governance Compliance Verðbréfasjóðir bankamál Einkabankaþjónusta Private Banking Lánaviðskipti Verðrbéfaviðskipti Fjármálafyrirtæki Fjármögnun Lögfræði fjármálafyrirtækja Kauphallir áreiðanleikakannanir Hluthafafundir Hluthafafundastjórn Aðalfundir Aðalfundastjórn hluthafastefnur Fjárfestar Lífeyrissjóðir stjórn Starfskjaranefnd Starfskjarastefna Lögboðnir stjórnarhættir endurskoðunarnefnd Árangursmat stjórnar Sjálfsmat stjórnar  

Stjórnarseta:

1999-2002 mark.is (stjórnarformaður)
2000-2003 Kauphöll Íslands (varamaður í stjórn)
2008-2011 Háskólinn á Akureyri (meðstjórnandi í háskólaráði)
2011- Lixia lögmannsstofa (eigandi)
2012-2013 Skeljungur ehf. (meðstjórnandi)
2012-2014 CrossFit XY (meðeigandi og meðstjórnandi)
2013-2016 Summa Rekstrarfélag hf. (varaformaður)
2014-2018 Festi hf. (meðstjórnandi)
2014-2018 Krónan hf. (meðstjórnarndi)
2014-2018 Greiðsluveitan ehf. (meðstjórnandi)
2016-2018 VÍS hf. (formaður stjórnar)
2013- WOW air ehf. (meðstjórnandi)
2016- Meniga Ltd. (Non-executive director)

Starfsferill:

2014- Strategía Meðeigandi og lögfræðingur
2011- Lixia lögmannsstofa Eigandi
2011- Tax Free Worldwide Holdings Ltd. Lögmaður og Company Secretary
2006-2011 Saga Fjárfestingarbanki hf. Framkvæmdastjóri og ritari stjórnar
2005-2006 Straumur Fjárfestingarbanki hf. Lögmaður
2000-2005 Íslandsbanki hf. (Glitnir hf.) Lögmaður
1998-2000 Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. Lögfræðingur
1996-1998 Verðbréfaþing Íslands (Kauphöllin) Lögfræðingur

Ýmsar nefndir á vegum ráðherra vegna endurskoðunar löggjafar á fjármálamarkaði. Tilnefnd af fjármálaráðherra í september 2013 í sérfræðihóp skipaðan af forsætisráðherra um afnám verðtrygginar á neytendalán.

Meira:

 


Strategía ehf.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica